RAFAL FRAMLEIÐIR ÝMSAR STÆRÐIR OG GERÐIR DREIFISPENNA

Spennar eru notaðir til að umbreyta spennu og straum.

Vorið 2009 var hafin framleiðsla á dreifispennum til tenginga við jarðstrengjakerfin (Jarðspennar)  ásamt undirstöðum.

Fyrstu spennarnir, þriggja fasa 75 kVA 10.500/400 Volt, voru seldir í júní 2009. Þeir voru með 2x þriggja fasa 24 kV, 250A inngangi og 400 Volta greinihólfi. Frá 2010 eru eftirfarandi gerðir í framleiðslu:

DREIFISPENNAR 11.000/420 VOLT eða 19.000/420 VOLT ÞRIGGJA FASA.

Málafl
(kVA)

Hámarkstöp

með álagi Pk
(W)

Hámarkstöp

án álags P0
(W)

50

1100

90

100

1750

145

200

2730

250

315

3900

360

500

5500

510

 

DREIFISPENNAR ERU FRAMLEIDDIR SAMKVÆMT STÖÐLUM:

EN 50588-1 / IEC 60076-1 / IEC 60296 / EN 50181 / EN 50386

 

Spennarnir eru allir til tenginga við jarðstrengjakerfi (Jarðspennar) ýmist með 2x þriggja fasa 24 kV eða 3x þriggja fasa 24 kV inngangi 250A eða 630A og 400 Volta greinihólfi með 40 cm löngum skinnum.

 

Rafal getur einnig boðið:

Millispenna 11.000/11.000 Volt 1 fasa 25 kVA til 315kVA

Millispenna 11.000/11.000 Volt 3 fasa 50 kVA til 315kVA.

Afl- og dreifispenna frá öðrum framleiðendum í öllum stærðarflokkum.