Framúrskarandi fyrirtæki 2014

Febrúar 2015

Creditinfo hefur staðfest að Rafal ehf. er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2014

Af tæplega 34.000 skráðum fyrirtækjum á Íslandi uppfylla 577 skilyrði Creditinfo um styrk og stöðugleika.

Til þess að eiga kost á viðurkenningunni þurfa fyrirtækin að uppfylla strangt gæðamat byggt á faglegum kröfum og greiningu Creditinfo.

Rafal ehf. er á meðal 1,7% íslenskra fyrirtækja sem standast þær kröfur, númer 259 af 577

Þetta er kærkomin viðurkenning sem við þökkum alfarið starfsmönnum okkar og samstarfsaðilum.