RAFAL EHF TEKUR AÐ SÉR BILANAGREININGU OG VIÐGERÐIR Á VARAAFLGJÖFUM.

Hlutverk varaaflgjafa ,UPSa, er að halda uppi spennu á nauðsynlegum tækjum um ákveðin tíma þegar rafmagn fer skyndilega af kerfinu.

Rafal ehf tekur að sér bilanagreiningu og viðgerðir á varaaflgjöfum.

Rafal tekur einnig að sér förgun, án kostnaðar, á búnaði sem ekki borgar sig að gera við.

Höfum á lager varaaflgjafa ,UPSa, frá GE Digital Energy 700VA, 1000VA og 1500VA Útvegum aðrar stærðir eftir pöntunum viðskiptavina.