Háspenna
Rafal annast uppsetningu á öllum rafbúnaði fyrir stórar sem smáar virkjanir. Við framleiðum spenna og önnumst viðhald á spennum. Rafal hefur mikla reynslu við vinnu á háspennulínum og í tengivirkjum.
Lágspenna
Rafal annast uppsetningu og viðhald á raflögnum í iðnaði. Við sjáum einnig um hönnun og smíði afl- og stjórnskápa fyrir vélbúnaði. Einnig framleiðum við Straumbeini sem fjölmargir hafa nýtt sér. Hann beinir straumi rétta leið úr húsum.
Fjarskipti
Rafal er með öfluga og vel tækjum búna ljósleiðaradeild sem sér um uppsetningar og viðhald á ljósleiðarakerfum. Einnig hefur Rafal starfsfólk með mikla þekkingu og reynslu við uppsetningu og viðhald á fjarskiptakerfum