Rafal hefur langa reynslu í uppsetningu og viðhaldi á iðnaðar raflögnum.
Rafal annast smíði og uppsetningar á margskonar stjórn og afldreifiskápum.
Rafal framleiðir og getur séð um uppsetningu á straumbeini.