Sækja um starf
Persónuverndarskilmálar og meðferð umsókna
Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Öllum almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega, en ef reynsla umsækjanda eða hæfni nýtist í þau störf sem verið er að ráða í, munum við hafa samband við viðkomandi.
Við geymum umsóknir hjá okkur í 6 mánuði frá því að þær berast okkur. Við biðjum umsækjendur jafnframt um að tilkynna til okkar ef þeir vilja að gögnum um þá sé eytt fyrir þann tíma.
- Í tengslum við starfsemi Rafal þá fáum við sendar inn persónuupplýsingar um umsækjendur þegar þeir sækja um.
- Allar persónuupplýsingar eru meðhöndlaðar í samræmi við persónuverndarstefnu fyrirtækisins og þau persónuverndarlög sem eru gildandi.
- Það er okkar hlutverk að tryggja að persónuverndarréttindi þín samkvæmt persónuverndarlögum séu virt.
Við hvetjum alla sem sækja um hjá okkur sem og starfsmenn okkar að kynna sér persónuverndarstefnu fyrirtækisins.
Með því fá umsækjendur okkar og starfsmenn mun betri innsýn á hvernig persónuupplýsingar eru meðhöndlaðar og hvers vegna það er gert, hvernig þeim er safnað.
Stjörnumerktir (*) reitir verða að vera fylltir út.