Sorphirðueftirlitslausnir frá Sensoneo

Með gagnadrifinum sorphirðulausnum má draga umtalsvert úr kostnaði og kolefnisspori.

Rafal býður upp á fjölbreytt úrval lausna tengdum sorphirðumælingum og eftirliti frá Sensoneo. Megin búnaðurinn eru ultrasonic skynjarar sem geta nýst bæði fyrir sorp og önnur tilviki þar sem mæla á hæð t.d. vatnshæð. Sensoneo býður einnig upp á fjölbreyttan búnað og lausnir sem nýtast í sorphirðu ásamt sérsniðnu veflægu hugbúnaðarkerfi. Með gagnadrifinni ákvarðanatöku við bestun ferla við sorphirðu, tíðni hirðu og nýtingu hirðutækjanna má lækka kostnað við hirðuna um að minnsta kosti 30% og lækka kolefnisslosun um allt að 60%.


Single Sensor 3.0

  • Mæling framkvæmd með stökum örhljóðsgeisla (e. Ultrasonic beam)
  • Mælisvið er 3-255 cm.
  • Fjarskiptatengingar með LoRaWAN, Sigfox eða NB-IoT.
  • Tíðni mælinga er frá einu sinni á dag niður í 2 mínútna fresti
  • Stillingar framkvæmdar með farsímaforriti (e. App) eða „Downlink“
  • Tæmingarskynjun með hröðunarnema. Nákvæmt hallaskynjunar algrím.
  • Rafhlöður eru útskiptanlegar.
  • Hitastigsmælingar með örstýrðum hitanema.
  • Stærð í mm (h/b/d) er 50 / 120 / 54.
  • Þyngd með rafhlöðum er 215g.
  • IP69 hýsing.
  • IK10 vottað gegn áhrifum á vélbúnað.
  • Ytra byrði úr endurnýjanlegum pólýamíð styrkt með glerfíber.
  • Ýmsir uppsetningamöguleikar.

Single Sensor 5.0

  • Mæling framkvæmd með stökum örhljóðsgeisla (e. Ultrasonic beam)
  • Mælisvið (sjálfgefið) er 3-255 cm.
  • Mælisvið (langdrægt) er 3-1200 cm.
  • Fjarskiptatengingar með LoRaWAN, Sigfox, NB-IoT eða CAT-M1
  • Tíðni mælinga er frá einu sinni á dag niður í 1 mínútna fresti, með möguleika að velja mismunandi tímasetningar.
  • Stillingar framkvæmdar með farsímaforriti (e. App) eða „Downlink“
  • Tæmingarskynjun með hröðunarnema. Nákvæmt hallaskynjunar algrím.
  • Býður upp á fjaruppfærslu fastbúnaðar (e. Firmware)
  • GPS með GNSS.
  • Stuðningur við utanaðkomandi GPS.
  • Stuðningur við utanáliggjandi loftnet fyrir NB-IoT og CAT-M1 búnað.
  • Búnaður virkar fyrir RORO gáma (roll-on/roll-off)
  • Rafhlöður eru útskiptanlegar.
  • Hitastigsmælingar með örstýrðum hitanema.
  • Stærð í mm (h/b/d) er 50 / 120 / 54.
  • Þyngd með rafhlöðum er 215g.
  • IP69 hýsing.
  • IK10 vottað gegn áhrifum á vélbúnað.
  • Ytra byrði úr endurnýjanlegum pólýamíð styrkt með glerfíber.
  • Ýmsir uppsetningamöguleikar.

Quatro Sensor

  • Mæling framkvæmd með fjórum örhljóðsgeislum (e. Ultrasonic beams).
  • Mælisvið er 15-400 cm.
  • Fjarskiptatengingar með LoRaWAN, Sigfox, NB-IoT eða CAT-M1
  • Tíðni mælinga er frá einu sinni á dag niður í 2 mínútna fresti.
  • Stillingar framkvæmdar með farsímaforriti (e. App) eða „Downlink“
  • Veltiskynjun með hröðunarnema.
  • GPS með GNSS.
  • Rafhlöður eru útskiptanlegar.
  • Hitastigsmælingar með örstýrðum hitanema.
  • Stærð í mm (h/b/d) er 63 / 200 / 87.
  • Þyngd með rafhlöðum er 760 g.
  • IP67 hýsing.
  • Ytra byrði úr endurnýjanlegum pólýamíð styrkt með glerfíber.
  • Ýmsir uppsetningamöguleikar.

Hugbúnaður til sorphirðueftirlits

Öflugur hugbúnaður í skýinu styður viðskiptavini í að hafa yfirsýn, aðlaga og skipuleggja dagsdagleg verkefni tengd sorphirðu. Sorpílát og staðsetningar sjánlegar á korti og götusýn, ásamt upplýsingum um rýmd, tegund sorps, síðustu mælingar, GPS staðsetningu og söfnunaráætlun eða staðfestingar á losun.

Kerfið býður upp á nákvæma eignaskrá yfir sorpílát, með gögnum sem safnast má besta staðsetningar íláta og halda utan um upplýsingar er varða rekstur ílátanna. Fyrir ílát með skynjurum má fylgjast með stöðu þeirra í rauntíma, sjá spá kerfisins varðandi fyllingu þeirra, skipuleggja leiðir hirðu, sjá yfirlit yfir losanir og yfirsýn yfir upplýsingar frá íbúum ef opið er á þær í gegnum Sensoneo farsímaforritið fyrir íbúa.

Mögulegt er að tengjast kerfinu í gegnum vefþjónustu (e.API) og koma þannig gögnum í þau kerfi sem eru í notkun.

Helstu punktar um kerfið:

  • Rauntíma eftirlit.
  • Spár um fyllingu íláta.
  • Nákvæm eignaskránin íláta og staðsetninga.
  • Gagnvirkt kort með götusýn.
  • Skipulagning leiða fyrir hirðu.
  • Yfirlit yfir áætlaðar hirðuleiðir og þær þeim sem hefur verið lokið.
  • Gagnagrunnur fyrir ábendingar íbúa.
  • Eld og halla viðvaranir.

Tengiliðir

Hrafn Guðbrandsson
Deildarstjóri
Stafrænar lausnir

hrafn@rafal.is

Rakel Sigurjónsdóttir
Lausnasérfræðingur
Stafrænar lausnir

rakel@rafal.is