Ljósleiðari

Rafal hefur mikla þekkingu og víðtæka reynslu af ljósleiðaralögnum, blæstri innan- og utanhúss, tengingum og mælingum, með fullkomnum tækjabúnaði bæði til nýlagna, breytinga og viðgerða.

Fjarskipti

Starfsmenn Rafal hafa unnið við uppsetningu á fjarskiptavirkjum frá árinu 2000. Við höfum sett upp fjarskiptamöstur, lagt og tengt strengi og sett upp loftnet og fjarskiptabúnað.